[vildi fylgdarmaður frá hverfa]
Kristín Svava Tómasdóttir
vildi fylgdarmaður frá hverfa
sagði hún það fært
síðan sundreið hún fljótið
og skildi þar með þeim
gengi ísbjörn á land og sögur á kreiki
að margir fleiri hefðu sést úti á ísnum
nefndu sumir tólf
ekkert vit í að halda áfram yfir nóttina
nema í fylgd með vopnuðum mönnum
veifaði hún hendinni
bandaði frá sér
var síðan horfin
[the guideman would want to turn back]
translated by KB Thors
the guideman would want to turn back
she would say it is doable
then swim her horse across coursing river
and part ways with them
a polar bear would walk ashore and stories go round
about many more seen out on the ice
some said twelve
no sense going on overnight
unless accompanied by armed men
she waved her hand
shooed them off
then was gone
about the author